Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
Við verðum að fara varlega, gamla mín, svo hann verði nú ekki hjólbeinóttur!
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Komdu þér bara undir pilsfaldinn, Össi minn, ég skal sjá um kauða.

Dagsetning:

19. 06. 1978

Einstaklingar á mynd:

- Ragnar Arnalds
- Sigurjón Pétursson
- Lúðvík Jósepsson

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Fyrsta skrefið Með tillögu meirihluta borgarráða sem lögð var fram í dag er stigið fyrsta skrefið í þá átt að staðið verði við þá kjarasamninga sem gerðir ....