Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
Nafn, texti
Við verðum að spara og hafa bara grjónavelling þangað til að mér hefur tekist að útvega mér hálfsdagsvinnu, eða þú verður kosinn forseti landsins, Denni minn.