Vissir þú að

Fyrsta mynd hans í Morgunblaðinu tengdist Surtsey og fyrstu landgöngu þar.
Við verðum að vona að hinn nýi herra hafsins sýni okkur ofurlitla mannúð....
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Nei! - Sjáðu bara, Emma, er þetta sama grautarsleifin og draslið, sem við hrösuðum um í fyrra!?

Dagsetning:

07. 03. 1989

Einstaklingar á mynd:

- Grín

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Sú stund er þannig greinilega runnin upp að Grænfriðungar ætli að fara að útvíkka aðgerðir sínar gegn okkur. Nú á ekki að láta við það eitt sitja að vernda sel og hval. Nú er að koma að þorskinum.