Vissir þú að

Sigmund fæddist í Noregi og kom til Íslands þriggja ára gamall.
Við verðum bara að láta reyna á það, Árni minn, hvort húsfriðunarnefnd gengur svo langt að neita okkur um að tefla við páfann, undir okkar eigin skjaldarmerki.
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Loksins komum við í land þar sem þú getur fengið nógu stóra peysu á þig, mín elskaða Krisstína!?

Dagsetning:

14. 09. 1990

Einstaklingar á mynd:

- Guðrún Helgadóttir
- Árni Gunnarsson

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Möguleikar athugaðir á að skjaldarmerkið verði innandyra. Forsetar og embættismenn Alþingis hittu húsafriðunarnefnd á laugardag í framhaldi af því að nefndin hafnaði málaleitan um að skjaldarmerki lýðveldisins yrði sett upp á svölum Alþingishússins. Á fundinum kom fram að sú afstaða mun ekki breytast.