Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
Við verðum bara að vona að hin pólitíska Frmsóknarflensa ríði ekki efnahagslífinu að fullu!
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Stjórnarturninn stendur enn þrátt fyrir skítkast og 7% færri sólskinsstundir.

Dagsetning:

08. 05. 1982

Einstaklingar á mynd:

- Steingrímur Hermannsson
- Páll Bragi Pétursson
-

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Dýr skyldi Páll Landsmenn borga nú 40 milljónir hið minnsta, og vafalaust miklu meira, fyrir pólitíska heilsu Páls Péturssonar, formanns þingflokks Framsóknarflokksins. Mörgum mun finnast maðurinn dýr. Þetta er sá kostnaður, sem við leggst, þegar Blönduvirkjun verður í upphafi miðuð við 220 gígalítra í stað 400. Að þessu stefnir nú eftir harðvítuga baráttu Páls. Hann hefur sveigt þingflokk Framsóknar og ríkisstjórn á þennan veg.