Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
Við verðum bara að vona að Maddaman leggi sækýr og hafmeyjar að jöfnu við huldufólk, strákar ...
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Þó stjórnin sé talin bæði heyrnarlaus og mállaus, getur hún þó enn veifað lýðnum!!

Dagsetning:

15. 03. 1989

Einstaklingar á mynd:

- Hreggviður Jónsson
- Ingi Björn Albertsson
- Júlíus Sólnes

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Hreggviður Jónsson og Ingi Björn Albertsson vilja leita nýrra og óþekktra fyrirbæra í hafinu: Leggja til kaup á dvergkafbáti.