Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
Við verðum bara að vona að það sé ekki bara verið að reka Denna út af plánetunni!!
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Það hlaut að finnast eðlileg skýring á þessum ósköpum.

Dagsetning:

18. 05. 1984

Einstaklingar á mynd:

- Steingrímur Hermannsson

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Tillaga um háþróaðan iðnað á Íslandi: "Risastökk inn í framtíðina" Konur sterkar á aðalfundi miðstjórnar Framsóknarflokksins Á næstu árum verður 500 milljónum króna varið til þróunar, rannsókna og uppbyggingar í háþróuðum iðnaði