Vissir þú að

Fyrsta mynd hans í Morgunblaðinu tengdist Surtsey og fyrstu landgöngu þar.
Við viljum hann vel grillaðan, kokksi minn...
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Fáðu nú alla til að syngja "halelúja, "halelúja", Árni minn...

Dagsetning:

03. 02. 1993

Einstaklingar á mynd:

- Davíð Oddsson
- Kristín Ástgeirsdóttir
- Ólafur Ragnar Grímsson
- Steingrímur Hermannsson

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Að minnka stjórnmálaflokk.