Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
Við vorum heppnar að Tryggvi náði ekki kjöri, Magga mín. Það hefði ekki verið mikið pláss á honum fyrir þessi 18 þúsund frímerki.
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Ætli það sé ekki rétt að þú farir að taka við, herra!?

Dagsetning:

16. 05. 2000

Einstaklingar á mynd:

- Margrét Sæunn Frímannsdóttir
- Rannveig Guðmundsdóttir
- Össur Skarphéðinsson

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Frímerktur flokkur. Sorglegt var að lesa skrifstofustjóra Alþingis verja stuld Samfylkingarinnar á póststimpli Alþingis með því að segja að þingmenn verði sjálfir að gæta meðalhófs. Hann lét þess ógetið, hvorum megin við meðalhófið væri stuldur á 16.000 póststimplunum.