Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
"Viljið þið kannski fá íslenska hryllinginn grenjandi yfir ykkur með óstöðvandi ekkasogum og tilheyrandi táraflóðbylgjum,?"
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Sægreifarnir verða varla lengi að sporðrenna norska frændanum.

Dagsetning:

14. 03. 1998

Einstaklingar á mynd:

- Kristján Ragnarsson
- Þorskurinn
- Þorsteinn Pálsson

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Hörð barátta hafin um framtíðarskipulag norsks sjávarútvegs: Ísland notað sem grýla á sjómenn -íslenska kerfið leiðir til verkfalla, landsbyggðaflótta og lægri launa.