Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
Vilt þú ekki bara skreppa í Bláa lónið, Dóri minn, á meðan við Davíð ræðum landsins gagn og nauðsynjar?
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Alþýðuflokkurinn hefur nú samþykkt að stjórnin skuli fá að lifa sín fyrstu jól!

Dagsetning:

24. 04. 2002

Einstaklingar á mynd:

- Davíð Oddsson
- Gæsin
- Halldór Ásgrímsson
- Mossaieff, Dorrit
- Ólafur Ragnar Grímsson

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Forsetinn tekur til máls.