Vissir þú að

Fyrsta mynd hans í Morgunblaðinu tengdist Surtsey og fyrstu landgöngu þar.
Viltu ekki bara fá "dressið" mitt og græjurnar, Friðrik minn?
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
EKKI eru menn á eitt sáttir um hvort hér sé bara kosningadúsa á ferðinn, eða nú sé komið að því að ræna þá ríku og færa fátækum.

Dagsetning:

28. 05. 1991

Einstaklingar á mynd:

- Friðrik Klemenz Sophusson
- Ólafur Ragnar Grímsson

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Í athugun að ráða sérstaka innheimtumenn sem fáist við útistandandi skattskuldir. Stikkprufur úr atvinnulífinu vegna virðisaukaskatts Friðrik Sophusson fjármálaráðherra