Vissir þú að

Fyrsta mynd hans í Morgunblaðinu tengdist Surtsey og fyrstu landgöngu þar.
Viltu fá hana uppstoppaða eða á fæti, góði?
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.

Dagsetning:

20. 04. 1977

Einstaklingar á mynd:

- Kristján Jósefsson

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Hjúskaparmiðlun í fullum gangi Óðinn hafði hrafna tvo, sem sögðu honum tíðindi. Kristján Jósefsson í Íslenska dýrasafninu, sem jafnframt er forstöðumaður hjúskaparmiðlunar, hefur líka fugla í kringum sig, þótt ekki séu þeir lengur fleygir og færir. Þess vegna verður hann að ráðfæra sig við sjálfan sig um það, hvað muni mestri giftu stýra í hjúskaparmálunum.