Vissir þú að

Fyrsta mynd hans í Morgunblaðinu tengdist Surtsey og fyrstu landgöngu þar.
Viltu kenna okkur að teikna Sigmúnd? Hann er líka alltaf að stríða okkur?
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Það er kominn tími til að láta athuga hvort þú sért ekki vanhæfur í "skinku" málum, Nonni minn....

Dagsetning:

10. 02. 1988

Einstaklingar á mynd:

- Steingrímur Hermannsson
- Jón Baldvin Hannibalsson
- Þorsteinn Pálsson
- Sigmund Jóhannsson

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Forsætisráðherra teiknaði Sigmund. "Þú ert ekki búinn að teikna svo ófáa metra af myndum af mér að það er rétt að þú fáir smá skammt upp í það," sagði forsætisráðherra við Sigmund þegar hann fékk honum myndina.