Clinton lætur af embætti.
Amlóðarnir á vinnumarkaði.
Afköst vinnandi fólks eru léleg hér á landi og framleiðni lítil, því er vinnudagurinn langur og kaupið lélegt. Þessi var boðskapur forsætisráðherra til þjóðar sinnar þegar hún fagnaði
52ja ára afmæli lýðveldisins.