Vissir þú að

Velkomin á Sigmunds-vefinn
Vinsældir hæstvirts yfirgatara eru orðnar þvílíkar að landið verður orðið eins og götóttur ostur áður en nokkur veit af ....
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Það þýðir ekkert fyrir þig að reyna að nema mig á brott á þessum reiðskjóta, Gorbi minn ...

Dagsetning:

14. 12. 1996

Einstaklingar á mynd:

- Halldór Blöndal

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Bitist um göt á fjöllin. Nú þegar er farið að bítast um hvar næstu göng á eftir Hvalfjarðargöngum eigi að liggja, segir Vísbending.