Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
Vísindamönnum hefur nú tekist að framleiða bensín úr notuðum hjólbörðum - vonandi styttist í að þeim takist að hagnýta aukakílóin til sömu nota ! !
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Við verðum bara að slumpa á þetta. Það er ekki orð um það í uppskriftinni, hvaða hitastig í hjarta á að vera, eða frost í haus....

Dagsetning:

10. 08. 1977

Einstaklingar á mynd:

- Grín

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti.