Dagsetning:
02. 07. 1977
Einstaklingar á mynd:
-
Grín
Úrklipputexti:
Clinton lætur af embætti.
Virkir h.f. skipuleggur 30 MW jarðgufuvirkjun í Kenya
Óskað eftir íslenskum bormönnum að þjálfa Kenyamenn
Verkfræðifyrirtækið Virkir h.f. hefur gert samning um hönnunaráætlun fyrir 2x15 MW jarðgufuvirkjun á háhitasvæðinu Olkaria í Rift Valley í Kenya, en samningurinn var gerður í lok apríl s.l. samkvæmt upplýsingum í fréttabréfi Verkfræðingafélags Íslands.