Hleð inn efni
Sigmund.is
Forsíða
Um Sigmund
Teikningar
Fréttir
Mest Skoðað
Vissir þú að
Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
Nafn, texti
Vonandi láta stjórnmálamenn ekki þar við sitja, mörgum góðum væri nú hægt að bjóða enn, svona til að lífga enn betur upp á þjóðlífið.
Mynd af handahófi
Sigmund.is
Komdu þér í mjúkinn hjá hafmeyjunni á meðan ég sinni þessu opinbera stússi, Valli minn. Það gæti komið sér vel í kosningabaráttunni að geta tilkynnt að nánari tengsl þjóðanna séu á næsta leiti!!
Dagsetning:
19. 06. 2002
Einstaklingar á mynd:
-
Davíð Oddsson
-
Guðni Ágústsson
-
Gæsin
-
Halldór Ásgrímsson
-
Zemin, Jiang
Úrklipputexti:
Clinton lætur af embætti. Heimsókn Jiang Zemins lokið. Forseti Kína, Jiang Zemin, og fylgdarlið hans fór til Keflavíkur fyrir stundu.