Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
Vonandi njóta farþegar þessarar óvissuferðar, undir öruggri leiðsögn og fararstjórn varnarmálaráðherra landsins hr. Halldórs Ásgrímssonar.
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.

Dagsetning:

03. 12. 2002

Einstaklingar á mynd:

- Grín

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Verið að þvæla Íslandi í hernaðaraðgerðir. Steingrímur J Sigfússon, formaður vinstri grænna, segir hneykli að stjórnvöld hafi skuldbundið sig til að taka þátt í hergagnaflutningum.