Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
Vonandi renna ekki fleiri upp á lagið!!
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Svona Kiddi minn. Nú skal ég gera. - Maður má víst ekki nema örstutt meðan þjóðarsáttin er ...

Dagsetning:

24. 04. 1982

Einstaklingar á mynd:

- Grín

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Utanríkisráðherra um Falklandseyjadeiluna: Getum lítið annað gert en fylgst með Ekki hefur verið rætt um það innan íslensku ríkisstjórnarinnar að gefa út opinbera yfirlýsingu vegna Falklandseyjadeilunnar. En eins og kunnugt er hafa Efnahagsbandalagið og Noregur sett viðskiptabann á Argentínu vegna málsins.