Vissir þú að

Fyrsta mynd hans í Morgunblaðinu tengdist Surtsey og fyrstu landgöngu þar.
Vonandi setja Danir það ekki fyrir sig þó einn og einn ráðherra slæðist með!!
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Þessi er ein með öllu, nefndu það bara og það er að finna á minni skrá, Kári minn.

Dagsetning:

21. 01. 1984

Einstaklingar á mynd:

- Björn Einarsson
- Karl Steinar Guðnason
- Albert Guðmundsson

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Uppfinningamenn hrökklast úr landi: Danir gleypa við þeim