Hleð inn efni
Sigmund.is
Forsíða
Um Sigmund
Teikningar
Fréttir
Mest Skoðað
Vissir þú að
Sigmund ólst upp á Akureyri en fluttist svo til Vestmannaeyja.
Nafn, texti
Vonandi skorast Davíð ekki undan þátttöku í tunnuhlaupi aldarinnar, þar eð eiturefni hans eru talin með þeim alhættulegustu ...
Mynd af handahófi
Sigmund.is
Hvað eru að segja strákur, of seint? Er ég búinn að gefa allt klabbið, hvern einasta titt?
Dagsetning:
06. 10. 1989
Einstaklingar á mynd:
-
Bush, George Herbert Walker
-
Gorbatsjov, Mikhaíl
-
Davíð Oddsson
Úrklipputexti:
Clinton lætur af embætti. Shevardnadze um efnavopn Eyðum þeim öllum. Leggur til að risaveldin eyði efnavopnabirgðum sínum að mestu eða öllu jafnvel áður en alþjóðlegur sáttmáli um bann við slíkum vopnum hefur verið undirritaður.