Vissir þú að

Velkomin á Sigmunds-vefinn
VONANDI taka Ingibjörg og Árni ekki upp á því í hita leiksins um borgina að hrella húsdýrin okkar með pólitískum bangsímonum.
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Það eru aldeilis góðar fréttir frá Japan, bróðir, bara rakið góðæri áfram eins langt og elstu menn sjá .

Dagsetning:

06. 03. 1998

Einstaklingar á mynd:

- Jensen, Uffe Elleman
- Rasmunssen, Paul Nyrup

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Danskt kosningamál. Leikföng handa grísunum. Kaupmannahöfn. Reuters. Danskur þingmaður sem keppir að endurkjöri í þingkosningunum 11. mars nk., ætlar að berjast fyrir því að dönskum svínum, 11 milljónum verði útveguð leikföng til að stytta sér stundir við.