Vissir þú að

Velkomin á Sigmunds-vefinn
Vonandi tekst bændum að ná þeirri hagræðingu að hrossa- og heyútflutningur ásamt sólarferð verði allt á sama miða!
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Við verðum bara að vona, Skjalda mín, að ráðherrann minnist orða Agnesar um að það er ekki stærðin sem skiptir máli, heldur gæðin.

Dagsetning:

02. 09. 1977

Einstaklingar á mynd:

- Grín

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Möguleikar á heyútflutningi kannaðir Aðalfundur Stéttarsambands bænda samþykkti í gær að fela stjórn sambandsins og Framleiðsluráði landbúnaðarins að láta kanna eins fljótt og verða má möguleika á sölu heyja úr landi, og þá helst ......