Hleð inn efni
Sigmund.is
Forsíða
Um Sigmund
Teikningar
Fréttir
Mest Skoðað
Vissir þú að
Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
Nafn, texti
Vonandi tekst vini okkar, Derrick, að grípa inn í áður en klúðrið verður að stórstyrjöld ...
Mynd af handahófi
Sigmund.is
Nei, nei strákar, þetta átti nú að vera gamanmynd en ekki ofbeldishryllingur.
Dagsetning:
04. 02. 1989
Einstaklingar á mynd:
-
Halldór Ásgrímsson
-
Kristján Loftsson
Úrklipputexti:
Clinton lætur af embætti. Klúðrarar í herferð. Sjávarútvegsráðherra hefur samkvæmt svarbréfi til Aldi fyrirtækisins þýska ákveðið að hefja í Þýskalandi mikla upplýsingaherferð um hvalveiðar Íslendinga.