Vissir þú að

Fyrsta mynd hans í Morgunblaðinu tengdist Surtsey og fyrstu landgöngu þar.
Vonandi verður ekki það langt gengið að grípa verði til niðurskurðar á þingmönnum, eins og bændum!?
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Það er ekkert að óttast, frú. Þetta er bara innsiglaði söluskatts-gleypirinn að taka matarskattinn ...

Dagsetning:

19. 04. 1980

Einstaklingar á mynd:

- Gunnar Thoroddsen
- Ragnar Arnalds

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Þingsjá Þarf aukna framleiðni á Alþingi? "Ég mun ræða um framleiðnina á Alþingi. Það er talað um það í stjórnarsáttmálanum að auka þurfi framleiðnina um 60-70% í landinu. Áður en Alþingi hætti störfum fyrir páska lá mikið fyrir og þá spurði einn þingmannanna hvort ekki þyrfti að auka framleiðnina á Alþingi. Þetta ætti ég að fjalla um," sagði Ingvi Hrafn Jónsson þingfréttamaður