Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
Vonandi verður þessi gjöf Bandaríkjamanna til vinstri stjórnarinnar til þess að "vinstri tían" náist niður, áður en óbætanlegt tjón hlýst af!!
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Suma daga virðist ekki vera hægt að gera nokkrum til geðs, einn vælir yfir því að fá ekki gullskip, annar yfir því að fá einn togarann enn!!

Dagsetning:

07. 07. 1979

Einstaklingar á mynd:

- Benedikt Gröndal

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Benedikt við flugumferðarstjórn Þessi mynd var tekin er Benedikt Gröndal utanríkisráðherra fékk ofurlitla tilsögn í flugumferðarstjórn við opnun nýja flugturnsins á Keflavíkurflugvelli í gær.