Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
Ykkur er alveg óhætt að kjósa mig, lömbin mín. - Ég geri þetta nú ekki aftur, nema ráðherrastóll sé í boði!!
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Þetta gengur ekki lengur að utanríkisráðherra skuli ekki vita nákvæmlega, hvað er í hafinu umhverfis okkur!

Dagsetning:

13. 04. 1983

Einstaklingar á mynd:

- Ólafur Jóhannesson
- Svavar Gestsson

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Bandaríska fjárveitingin nægir í fyrsta áfanga flugstöðvarinnar Hef óbundnar hendur eftir kosningar - segir Ólafur Jóhannesson utanríkisráðherra