Hleð inn efni
Sigmund.is
Forsíða
Um Sigmund
Teikningar
Fréttir
Mest Skoðað
Vissir þú að
Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
Nafn, texti
YKKUR er óhætt að fara úr slorgöllunum, elskurnar mínar, það verður engin þörf fyrir þá lengur.
Mynd af handahófi
Sigmund.is
ÞEIM er ekkert heilagt, þessum víkingum. Þeir láta sér ekki nægja að ræna Smugufiskinum frá okkur, nú á líka að taka stökkmetin.
Dagsetning:
19. 01. 1999
Einstaklingar á mynd:
-
Davíð Oddsson
-
Gæsin
-
Halldór Ásgrímsson
-
Tanni
Úrklipputexti:
Clinton lætur af embætti. Menningarhús í hvert kjördæmi.