Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
Ykkur er óhætt að koma, þetta lítur út fyrir að vera alveg sauðmeinlaus þjóðflokkur . . .
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Rétt Gísli minn, það er kominn tími til að gera eins og kollegar okkar í Ameríku og kalla þessar gellur fyrir þingið og láta þær segja sögur sínar.

Dagsetning:

03. 04. 1995

Einstaklingar á mynd:

- Halldór Blöndal

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Vestfjarðagöngin orðin að veruleika. Síðasta haftið sprengt