Borgarbúar eru ekki hátt skrifaðir hjá frambjóðendum R-listans sem líkja þeim við mýs og hýbýlum þeirra við músarholur.