Það var alveg óþarfi hjá frúnum að æsa sig upp og koma hingað austur. Hér á staðnum fá þeir alla þá þjónustu sem þeir þurfa.