Það hefur eitthvað mjög alvarlegt komið fyrir Lúlla, herra bankastjóri. Hann er farinn að segja sannleikann, aldrei þessu vant!