Það er eins gott að vera með farsímann við höndina, þar sem ekki má lengur freta á ísbjörn nema með leyfi umhverfismálaráðherra, og gengið hefur verið úr skugga um að bangsi sé ekki umhverfisvænn.