Vissir þú að

Sigmund ólst upp á Akureyri en fluttist svo til Vestmannaeyja.

Fréttir

Velkomin á Sigmunds-vefinn

27.08.2018

Velkomin á vef með teikningum Sigmunds. Vefurinn inniheldur allar skopteikningar Sigmunds, sem birtar voru í Morgunblaðinu frá 1964-2004. Þér er boðið að vafra um vefinn og njóta þess sem þar er að finna og taka þátt í að gera vefinn betri.

Allar athugasemdir sendist á netfangið: kari@vestmannaeyjar.is eða í síma 488 2041 eða 892 9286.

Lesa meira
Það verður ekki lengur komist undan einhverri líkamsþjálfun, heilsunnar vegna, vinur. Það er orðin yfirlýst stefna stjórnvalda að láta öll fyrirtæki rúlla sem ekki skila hagnaði....