Þetta er víst ekkert óeðlilegt, Davíð minn. Finnur litli segir að þetta sé alveg eins og þegar kýrnar séu fyrst settar út á vorin, þá hoppi þær svona og skoppi.