Þær fregnir berast nú frá útlöndum að vísindamenn vinni ötullega að því að fá blessaðar kýrnar til að eignast tvo kálfa í einu. Vonandi tekst landbúnaðarráðherra okkar að forða meydómi Búkollu frá þvílíkum spjöllum ! !