Vissir þú að

Fyrsta mynd hans í Morgunblaðinu tengdist Surtsey og fyrstu landgöngu þar.
- Mætti ég biðja háttvirta alþingismenn að þegja, rétt á meðan ég hringi til að athuga hvort við erum að gera tóma vitleysu?
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Svona inn með ykkur og látið ekki heyrast svo mikið sem jarm fyrr en við vitum hvernig hið pólitíska veður skipast í lofti .....

Dagsetning:

25. 02. 1987

Einstaklingar á mynd:

- Árni Johnsen
- Steingrímur Hermannsson
- Sverrir Hermannsson
- Guðmundur Jóhann Guðmundsson
- Steingrímur Jóhann Sigfússon

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Símtal við forseta Hæstaréttar