Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
19700415
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Og hvað tókst þér, félagi, að fara mörgum milljónum fram úr fjárveitingunni?

Dagsetning:

15. 04. 1970

Einstaklingar á mynd:

- Grín

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. "Íslenskir fiskimenn hinir afkastamestu í heimi" - segir Economist - Þeir veiða 200 tonn hver á ári, fimm sinnum meira en þeir sem næstir koma