Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
19720726
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Getum við bara sent hana til Rússlands og beðið þá aðeins að strekkja á henni!?

Dagsetning:

26. 07. 1972

Einstaklingar á mynd:

- Magnús Kjartansson
- Halldór E. Siguðsson
- Lúðvík Jósepsson
- Magnús Torfi Ólafsson
- Einar Ágústsson
- Ólafur Jóhannesson

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Betra seint en aldrei "Forsætisráðherra hefur í dag skipað nefnd til þess að gera tillögur um leiðir og valkosti í efnahagsmálum", segir í stuttorðri tilkynningu frá ríkisstjórninni. Efnið, sem lesa má milli línanna, segir hins vegar langa sögu.