Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
19721016
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
... og nú er litla íið orðið ósköp þreytt - þá kemur stóra Íið bara og hvílir það svolítið""

Dagsetning:

16. 10. 1972

Einstaklingar á mynd:

- Halldór E. Siguðsson
- Ólafur Jóhannesson

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Að prenta sig út úr vandanum Ríkið skuldar Seðlabankanum 1300 milljónir! Samkvæmt upplýsingum frá í gær, nemur nú skuld ríkissjóðs við Seðlabanka Íslands .....