Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
19730222
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Stundum held ég, að það sé ekki bara út af þessum "Náttfara" að þú ert með veskið úttroðið af seðlum og sefur alltaf orðið í buxunum!

Dagsetning:

22. 02. 1973

Einstaklingar á mynd:

- Lúðvík Jósepsson

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Hinn rétti óvinur Miklar umræður urðu á Alþingi í fyrradag um kjaradeilu togarasjómanna. Við lok umræðnanna dró Benedikt Gröndal saman í þrjú meginatriði þær niðurstöður, sem fengust af miklum og löngum orðræðum Lúðvíks Jósepssonar sjávarútvegsráðherra um málið.