Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
19750323
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Vertu nú góður, Júlli minn, og leiktu þér með nýja jeppann og hættu þessu bévuðu suði um meira dót...

Dagsetning:

23. 03. 1975

Einstaklingar á mynd:

- Gunnar Thoroddsen

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. "Hundurinn" norður kostar einn milljarð Raforkumál Norðurlands voru í sviðsljósinu í fyrirspurnartíma sameinaðs þings.