Vissir þú að

Fyrsta mynd hans í Morgunblaðinu tengdist Surtsey og fyrstu landgöngu þar.
19771103
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
"Þetta var snöggt bað" Það mætti alveg eins búast við því að umskiptingurinn ætti eftir að stíga á stokk í sjálfri keppninni og stjórna hljómsveit og kór.

Dagsetning:

03. 11. 1977

Einstaklingar á mynd:

- Grín

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Eggert Hauksson: 10 milljarða fjárdráttur Atvinnurekendur bera sig illa undan ýmsu. Þeir telja m.a. eftir sér að greiða hinar og þessar álögur. Einn er þó sá hlutur, er ég sem atvinnu-rekandi vildi greiða meira fyrir en fyrirtækið gerir, sem ég starfa við. Það eru peningar. M.ö.o., ég vil greiða hærri útlansvexti. Annað atriði: Sem hugsanlegur sparifjáreigandi tími ég ekki að leggja fé í banka. Ég vil ekki né hef efni á slíkri "ráðdeild og sparsemi", nema ég fái hærri innlánsvexti. Niðurstaða: Ég vil hvorki féfletta sparifjáreigendur, er leggja til það fé, sem bankar lána mínum atvinnu-rekstri, - né vil ég sjálfur vera féflettur með slíkum hætti.