Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
19790813
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Svona, Gummi minn, þetta er nú kjarabót fyrir okkur, við erum svo margir, að það ætti að fást verulegur hópafsláttur á ferðinni!

Dagsetning:

13. 08. 1979

Einstaklingar á mynd:

- Benedikt Gröndal

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Aftenposten: "Lekinn" veldur fjarveru Benedikts í Kaupmannahöfn Norska blaðið Aftenposten segir í síðdegisútgáfu sinni í gær að Benedikt Gröndal utanríkisráðherra sæki ekki mót norrænna jafnaðarmanna í Kaupmannahöfn um helgina vegna stjórnmálaástandsins á Íslandi.