Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
19830310
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Við getum verið alveg róleg. - Forsætisráðherra á ábyggilega eftir að segja að hér sé bara verið að mála skrattann á vegginn!!

Dagsetning:

10. 03. 1983

Einstaklingar á mynd:

- Gunnar Thoroddsen
- Ragnar Arnalds
- Steingrímur Hermannsson
- Svavar Gestsson

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Ríkisútgerð á erlendar skuldir Hjörleifur Guttormsson, iðnaðarráðherra, svaraði nýlega á Alþingi fyrirspurn um rekstrarafkomu nokkurra ríkisfyrirtækja, sem hann hefur hönd í bagga með. Járnblendiverksmiðjan, Kísiliðjan. Áburðarverksmiðja ríkisins og Sementsverksmiðja ríkisins skiluðu öll verulegum rekstrarhalla.