Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
19890906
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Þú hlýtur að vera farinn að kalka, maður. Manstu ekki einu sinni hvar þú skildir bílinn eftir?

Dagsetning:

06. 09. 1989

Einstaklingar á mynd:

- Ólafur Ragnar Grímsson

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Skattur á sparifé. Ríkisstjórn heldur áfram að ráðast á gamla fólkið. Jafnframt grefur hún sér þá gröf, að sparnaður í þjóðfélaginu mun hrynja. Það mun reynast öllum ríkisstjórnum á næstunni bagalegt, meðan viðhaldið verður þeim skatti á sparifé, sem ríkisstjórnin stefnir nú að.