Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
19910814
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Nei. Nei, Guðmundur minn, við eigum nú að halda okkur á mjóa veginum ...

Dagsetning:

14. 08. 1991

Einstaklingar á mynd:

- Grín

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Ófarir í eltingaleik. Eltingaleikurinn við austurríska steinhöggvara gæti verið uppistaða í nýrri grínmynd um löggulíf. Knúnir af daglegum fréttum um framgang Mörtls og félaga fara eftirlitsmenn af ýmsu tagi á vettvang og ná engum árangri.