Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
19930327
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Það þarf ekki lengur að fara til Færeyja, skipstjóri. Það er nóg af mannskap hérna við landsteinana.

Dagsetning:

27. 03. 1993

Einstaklingar á mynd:

- Björn Grétar Sveinsson
- Davíð Oddsson
- Gæsin
- Jón Baldvin Hannibalsson
- Magnús Gunnarsson
- Benedikt Davíðsson
- Tanni

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Slegið á kröfur. Strax í framhaldi af leiksýningu ríkisstjórnarinnar um Landsbankann birtist Magnús Gunnarsson, formaður Vinnuveitendasambandsins, í sjón- varpi í fyrradag og tók nýjan pól í hæðina í kjaramálum. Magnús sagði að vandi þjóðfélagsins væri orðinn slíkur, að fólk þyrfti að taka á sig skerðingu, launalækkun eða gengisfellingu.